Hvernig hlaða birgjar inn vöruskrám í Timian?

Innlestur vöruskráa

Í valstiku birgjavefsins er möguleiki um innlestur til innkaupaaðila. Hægt er að lesa inn þrjár gerðir gagna, en þær eru eftirfarandi:

  • Verðbreytingar
  • Vörulistar
  • Tilboð

Hægt er að sækja sniðmát fyrir hverja gagnagerð fyrir sig, en sniðmátin eru Excel skjöl sem sýna hvaða upplýsingar eru nauðsynlegar til innlesturs. Mikilvægt er að fylla þessar upplýsingar út eftir bestu getu, því þetta eru þær upplýsingar sem birtast innkaupaaðilum þegar þeir fara að skoða vörur og gera pantanir. Leiðbeiningar fyrir sniðmátin má finna hér.

Fyrsta skrefið er því að velja tegund innlestrar. Því næst þarf að velja þá innkaupaaðila sem innlesturinn á að ná til. Athuga þarf að einungis er hægt að hlaða upp vöruskrá hjá þeim innkaupaaðilum sem þegar eru tengdir við birgjann.

Hægt er að velja um innlestur fyrir einn innkaupaaðila í einu, en einnig er hægt að velja nokkra eða alla tengda innkaupaaðila.

Lokaskrefið er að velja skrána sem lesa á inn, og smella á Hlaða upp. Ef innlestur heppnast ekki birtast villuskilaboð sem útskýra það sem úrskeiðis fór, og þá þarf að lagfæra skjalið og hlaða því aftur upp.

Neðar á skjámyndinni sést yfirlit yfir síðustu innlestra úr kerfinu ásamt ítarlegri upplýsingum.

 

" tinvan 
Innlestur 
Yfirlit yfir innlesin skjöl 
Tegund innlestrar 
Veröbreytingar 
Pantanir 
Innkaupaadilar 
Innkaupaaöilar 
Innlestur 
Vörur 
2023-01-20 
2023-01-20 
2022-05-19 
2022-05-19 
2022-05-19 
2022-05-19 
2022-05-19 
2022-05-19 
2022-05-19 
2022-05-18 
Notendur 
IS 
Innlestrarskjal: 
Choose File No file chosen 
Leyfilegar endingar: XLS, XLSX, 
Edit account Utskrä 
Hlaöa upp 
Veldu met smelli 
D Vella alla innkaupaaöila 
Sniö fyrir vörulista Sniö fyrir veröbreytingar Sniö tyrir tilboö 
D Et nakaö er nér veröa vörur, sem ekki eru i excel skjali, svætöar. 
RöÖ 
2 
3 
4 
5 
6 
7 
8 
9 
10 
Heiti skjals 
Ix30Hncn-168.xls 
IKZPiCYOYj_XIS 
HZdHmXSX5i.XlSX 
jiEE053UV5.XlSX 
096yyBöjXt_xlsx 
pzg6VX9KmC. xlsx 
LILIki6HRWKU 
7HUTfClseO.XlSX 
L7NaZ7Lact.XlSX 
tauPTtCQJz.XlSX 
Lest inn 
csv 
Staöa 
Finished 
Finished 
Finished 
Finished 
Error 
Finished 
Finished 
Finished 
Finished 
Finished 
2934 
2933 
2898 
2897 
2896 
2895 
2894 
2893 
2890 
2879