Tollflokkar

Fyrir hverja reikningslínu þarf að slá inn tollflokk vöru. Í boði eru eftirfarandi leiðir til að komast að réttum tollflokki.

  1. Tollflokkavísir - Tillögur frá Tollvís
    • Kerfið fyllir sjálfkrafa inn tollflokk ef að fyrirtæki hefur skráð tollflokk á sama vörunúmer og sent það inn til tollsins.?? Tékka
    • Ef að slegið er inn vörunúmer eða vörulýsing sem að kerfið kannast við frá öðru fyrirtæki gefur það tillögu að þeim tollflokki
      • Ef að sá tollflokkur er valinn af notanda þá mun Tollvís sjálfkrafa nota þann tollflokk næst.
  2. Spyrja gervigreind
    • Tollvís notar gervigreindarmódel sem að leitar í tollskrá frá Tollinum. Gervigreind kemur með tillögur ef að til er líklegur tollflokkur, annars er hægt að senda inn skýrari lýsingu og fá tillögu frá gervigreind.
    • Gervigreinadrmódelið skilar ekki svari ef að ekki næst að finna tollflokk sem passar við vörulýsingu. Ef að minni en 90% líkur á að svarið sé rétt þá skilar módelið ekki neinu.
  3. Leita í tollskrá
    • Hægt er að vinna sig í gegnum tollflokka þar til að réttur flokkur er fundinn. Þá er fyrst valinn yfirflokkur, svo er unnið sig niður í gegnum undirflokka þar til að fundinn er einn tollflokkur sem á við um vöruna.