Notendahlutverk
Þegar verið er að nýskrá notendur getur verið snúið að átta sig á því hvaða hlutverk notandinn þarf að hafa. Hlutverk opna á ólíka virkni innan Timian kerfisins, og því þarf að raða hlutverkum á notanda þannig þau henti starfi viðskomandi sem best. Hér fyrir neðan er að finna töflu sem útskýrir hvert og eitt hlutverk:
Hlutverk | Réttindi með hlutverki | Mælt er með |
Auðkenndur notandi Authenticated user |
Hefur aðgang að Timian kerfinu. | Þetta hlutverk er alltaf sjálfgefið. |
Fjármál Accounting |
Aðgangur að samþykktarkerfi reikninga. | |
Áskrifandi að mat Meal subscriber |
T.d. nemandi eða starfsmaður í skóla sem hægt er að skrá í mat. | Á við þegar matarskráningarhluti Timian er í notkun. |
Beiðnaaðili Requesters |
Getur lagt inn beiðni til innkaupa á vörum eða mat. | |
Deildarstarfsmaður Depofficer |
Hefur aðgang að öllum beiðnaliðum. Aukið aðgengi við hlutverk beiðnaaðila. | |
Framkvæmdastjóri Executive |
Hefur yfirlitsaðgang fyrir áætlaða innkaupaþörf og innkaupayfirlit. | |
Matráður Foodtechs |
Hefur aðgang að eldhúshluta, Timian, þ.m.t. uppskriftum og matseðlum. | |
Innkaup Procurement |
Hefur aðgang að öllum innkaupaliðum, þ.m.t. vörur, innkaupaþörf, pantanir o.fl. | |
Birgi Supplier |
Er birgi getur hlaðið upp vöruskrám hjá innkaupaaðila. | Á einungis við um birgja. |
Sala Sale |
Ef að sölu hlutinn er virkjaður inn í Timian, þá skal gefa notanda sölu hlutverkið til að fá aðgang að þeim hluta. | Á við þegar millideildarsala er notuð. |
Stillingarstjóri Admin |
Hefur aðgang að stillingum kerfisins, þ.á.m. notenda- og deildarstillingum. |
|
Viðskiptavinir Customers |
Veitir viðskiptavinaaðgang ef notuð er millideildasala innan sama fyrirtækis. | Á við þegar millideildarsala er notuð. |
Máltíðarskipulag Mealplanner |
Hefur aðgang að máltíðartengdum þáttum í beiðnahluta kerfisins. | |
Auka hlutverk Enhanced |
Notað með birgjahlutverkinu. | Á einungis við um birgja. |
Verkefnastjórnun Project management |
Notað fyrir sérverkefni. | Einungis notað í sértilfellum. |
Timian aðstoð Timian support |
Hefur aðgang að auknum stillingum að kerfinu. | Yfirleitt eru aðeins 1-2 notendur í hverri rekstrareiningu með þetta hlutverk. |
Vörumóttaka |
Notandi getur skráð vörur/pantanir mótteknar í kerfinu. |