ThinkVision P24h-20 - Vandmál að tengja skjái saman

Einhverjir eru að lenda í vandræðum með upplausnina á P24h-20 skjánum þegar verið er að tengja tvo skjái saman "Daisy Chain"

Til að fá seinni skjáinn til að sýna fulla upplausn 2560 x 1440 punkta þá þarf að uppfæra firmware á skjánum.

ATH! Þessa uppfærslu má ekki nota á neina aðra skjái en P24h-20 skjáina

Hér er hlekkur á upplýsingar frá Lenovo um hvernig þetta er framkvæmd