- Spurt og svarað
- Verkstæði
- Prentarar og skannar
Prentari tengist ekki þráðlausu neti
Fyrst þarf að athuga hvort þráðlausa netið sé í lagi, til dæmis með því að athuga hvort netið virki í síma eða tölvu. Ef þráðlausa netið er í lagi er hægt að prófa að tengja prentarann aftur við netið.
1.Ferð inn á https://www.canon-europe.com/support/
2.Velur viðeigandi prentara.
3.Fylgir svo leiðbeiningunum hvernig á að tengja prentara við þráðlaust net.