Næringargildi og hráefni

Hvernig á að stofna ný næringargildi og hráefni fyrir uppskriftir?

Hráefni og næringargildi þeirra eru mikilvægur þáttur þegar kemur að því að búa til uppskriftir.

Í gagnagrunni Timian má finna fjöldan allan af hráefnum og næringargildum, en listinn er þó ekki tæmandi og því kemur það fyrir að hráefnin sem leitað er að eru ekki til.

Hægt er að leita að hráefnum undir Innkaup -Vörur - Samheitavörur.

Ef hráefnið sem leitað er að finnst ekki þá þarf að stofna það.

 

Innkaup Vbrur / Samheitavôrur 
Vôrur 
Vôrur 
Leita 
Syna 
Allar 
Meira 
l_lpload 
N9skr6 
Samheitavôrur 
TilboO 
UNSPSC k6ôar 
Fré birgjum 
UNSPSC voruflokkur 
uppskriftir lika Aòeins hrdefni Cl Leita i undirlinum 
Onnur flokkun 
Vôrur birgja 
a m/VSK fd excelskjal

 

Fyrsta skrefið er að búa til næringargildið fyrir hráefnið.

Undir Eldhús - Næringargildi - Skráð næringargildi skal velja hnappinn Nýskrá.

Gefa þarf næringargildinu lýsandi heiti og ISGEM flokkun. Fyrir ISGEM flokkunina er nóg að byrja að skrifa heiti á vöruflokk hráefnisins, og kerfið stingur upp á mögulegum flokkum. Dæmi um ISGEM flokk gæti verið "mjólk/mjólkurvörur".

Því næst er hægt að fylla út allar gefnar forsendur fyrir næringargildið. Athugið að ekki þarf að fylla út alla reitina, en mikilvægast er að prótein, kolvetni og fita séu útfyllt. Hér eru næringargildin miðuð við 100 g.

Þegar búið er að fylla reitina út er smellt á Geyma, og næringargildið hefur verið stofnað.

 

Skrd ny næringargildi 
Stutt lysing * 
Orka 
Næringargildi 
PrÖtein (g) 
Fita (g) 
af 
Vatn 
Vitamin 
A-vitamin (pg, mcg) 
af 
3-1 biamin (mg) 
Niasin jafngildi (mg) 
3-5 Panté>ensyra (mg) 
3-9 FOIins9ra, FOIat, Fölasin (pg, mcg) 
ISGEM Flokkun 
Trefjar (g) 
Kolvetni (g) 
af 
ß-karÖtin (pg, mcg) 
D-vitamin (pg, mcg) 
E—vitamin (mg) 
3-2 Ribéflavin (mg) 
3-3 Niasin (mg) 
3-6 pyridoxin (mg) 
3-12 Köbalamin (pg, mcg)

 

Næsta skref er að búa til hráefni.

Undir Innkaup - Vörur - Samheitavörur skal velja hnappinn Nýskrá.

Gefa þarf samheitavörunni nafn, og athugið að birgi og vörunúmer er sjálfgefið og ekki þarf að breyta því.

Næsta skref er að UNSPSC flokka samheitavöruna, og síðan þarf að haka í boxið "Í uppskriftum" sem staðsett er hægra megin á skjámyndinni. Þetta skref er mikilvægt því án þess er ekki hægt að bæta samheitavörunni í uppskriftir.

Þegar búið er að fylla út alla stjörnumerkta reiti má smella á Geyma neðst á síðunni.

 

Create Vara 
Birgi 
Grund 
Nafn * 
UNSPSC flokkun 
Skattprösenta 
- Engin - 
Strikamerki 
Upp19singar um vÖru 
L9sing og mynd 
Næringargildi 
Alternate products 
NotaÖ i uppskriftum 
Bökhaldsviddir 
Revision information 
No revision 
Athugasemdir 
opiÖ 
Authoring information 
By Sigrun Eva 
Publishing options 
Published, Promoted to front 
Mælieiningar 
Grunnmælieining * 
Kilograms 
Sölumælieining 
Sölumælieining 
Innkaupsver&. 
011 an VSK I NI prices are without VAT 
Kolefnisspor 
Sölumælieining * 
Inniheldur 
Inniheldur 
Listaverd (kr.) * 
Sölumælieining birgja (kr.) 
Vörunümer birgja * 
VVHSU00006 
On nur flokkun 
D i uppskriftum 
Hlutamælieining birgja 
Grunnmælieining 
Kilograms 
Hlutamælieining birgja 
Afslåttur (%) 
D i vefverslun 
Geyma 
Vista og halda åfram 
Skoda

 

Lokaskrefið er að tengja næringargildið við hráefnið.

Undir Innkaup - Vörur - Samheitavörur skal finna hráefnið sem stofnað var í skrefinu hér á undan.

Smella skal á vöruna og finna flipann Næringargildi. Þar þarf að fletta upp næringargildinu sem búið var til í fyrsta skrefinu, og velja Geyma að því loknu.

Þar með er búið að stofna hráefni og tengja næringargildi við það, og hægt er að nota hráefnið í uppskriftir.