Hversu lengi þarf ég að bíða eftir heimsendri vöru?

Heimsent er næsta virka dag á höfuðborgarsvæðinu til einstaklinga  með Póstinum ef pantað er fyrir kl. 14 á daginn. Einstaklingar á landsbyggðinni þurfa að bíða 2-3 daga.