Hvernig á að nýskrá ólíka notendur?

Stillingaratriði fyrir ólíkar tegundir notenda í Timian matarskráningu

Að nýskrá nemanda

Undir Stillingar - Notendur skal smella á Nýskrá til þess að stofna nemanda í kerfinu.

Fylla þarf út eftirfarandi upplýsingar fyrir notandann:

  • Notendanafn: Kennitala nemanda
  • Fullt nafn nemanda
  • Netfang
  • Lykilorð: Ekki þarf að stilla neitt lykilorð
  • Hlutverk (e. Roles):
    • Authenticated user
    • Meal subscriber
  • Staða:
    • Blocked ef foreldri sér um að skrá nemanda í mat
    • Active ef nemandi er nægileg gamall til þess að skrá sig sjálfur inn með rafrænum skilríkjum
  • Deild: Sá bekkur sem nemandinn er skráður í
  • Kennitala: Kennitala nemanda
  • Meal group for user: Velja þarf fæðisflokk sem hugsaður er m.t.t. skammtastærðar.

Þegar ofangreindar upplýsingar hafa verið skilgreindar má smella á Búa til aðgang.

 

Add user 
List 
Permissions 
This web page allows administrators to register new users. Users' e-mail addresses and usernames must be unique. 
Notandanafn 
Kennitala nemanda 
Telephone 
Address 
Netfang 
Lykilord 
Stada 
@ Blocked 
O Virkt 
D Notify user of new account 
Department 
Engin - 
1.Grænn 
IGLllur 
Language settings 
Language 
O English 
@ Icelandic (islenska) 
Responsible for 
+ Bæta vid 
Stadfesta lykilord 
Full name 
Fullt nafn nemanda 
Mobile 
City 
- Engin - 
Roles 
Zl authenticated user 
D accounting 
meal subscriber 
D depofficier 
D executive 
Competency 
- Engin - 
Social id 
Kennitala 
foodtechs 
procurement 
suppliers 
sale 
admins 
customers 
mealplanner 
enhanced 
project manager 
requesters 
D timian support 
D receiver 
Show row weights

 

Að nýskrá foreldri

Undir Stillingar - Notendur skal smella á Nýskrá til þess að stofna foreldri í kerfinu.

Fylla þarf út eftirfarandi upplýsingar fyrir notandann:

  • Notendanafn: Kennitala foreldris
  • Fullt nafn foreldris
  • Netfang
  • Símanúmer
  • Lykilorð: Ekki þarf að stilla neitt lykilorð
  • Hlutverk (e. Roles):
    • Authenticated user
  • Staða: Virkt
  • Deild: Ekki skal skrá foreldri í neina deild
  • Kennitala: Kennitala foreldris
  • Responsible for: Leita skal að kennitölu barns sem foreldrið er ábyrgt fyrir, og smella á Bæta við.

Þegar ofangreindar upplýsingar hafa verið skilgreindar þarf að velja hvort notandi þessi eigi jafnframt að vera sá sem fær rukkun fyrir mataráskrift barns, en það er gert með því að haka í neðsta reitinn á notendaspjaldinu (sjá mynd).

Þá hafa allar helstu upplýsingar verið skráðar og smella má á Búa til nýjan aðgang.

 

Notandanafn 
Kennitala foreldris 
Telephone 
Simanümer 
Address 
Netfang 
Netfang foreldris 
Lykilord 
Stada 
O Blocked 
@ Virkt 
D Notify user of new account 
Department 
Engin - 
1.Grænn 
IGLllur 
Language settings 
Language 
O English 
@ Icelandic (islenska) 
Responsible for 
darn 
+ Bæta vid 
D This user should receive invoices for his subscribed meals. 
D This user should receive invoices for meals that users he is reposible for are subscribed to. 
Büa til nyjan adgang 
Stadfesta lykilord 
Full name 
Fullt nafn foreldris 
Mobile 
Simanümer 
- Engin - 
Roles 
authenticated user 
D accounting 
D meal subscriber 
D depofficier 
D executive 
Competency 
- Engin - 
Social id 
Kennitala 
foodtechs 
procurement 
suppliers 
sale 
admins 
customers 
mealplanner 
enhanced 
project manager 
requesters 
D timian support 
D receiver 
Show row weights

 

Að nýskrá starfsfólk

Undir Stillingar - Notendur skal smella á Nýskrá til þess að stofna starfsfólk í kerfinu.

Fylla þarf út eftirfarandi upplýsingar fyrir notandann:

  • Notendanafn: Kennitala starfsmanns
  • Fullt nafn starfsmanns
  • Netfang
  • Símanúmer
  • Lykilorð: Ekki þarf að stilla neitt lykilorð
  • Hlutverk (e. Roles):
    • Authenticated user
    • Meal subscriber
  • Staða: Virkt
  • Deild: Velja skal lýsandi deild á borð við "Starfsfólk x-skóla"
  • Kennitala: Kennitala starfsmanns
  • Responsible for: Leita skal að kennitölu barns ef starfsmaðurinn á barn í mataráskrift, og smella á Bæta við. Ef starfsmaður á ekki barn í Timian mataráskrift skal skilja þennan reit eftir auðan.
  • Meal group for user: Velja þarf fæðisflokk sem hugsaður er m.t.t. skammtastærðar.

Þegar ofangreindar upplýsingar hafa verið skilgreindar þarf að velja hvort notandi þessi eigi jafnframt að vera sá sem fær rukkun fyrir mataráskrift sína (eða barns starfsmanns ef það á við), en það er gert með því að haka í neðstu reitina á notendaspjaldinu (sjá mynd).

Þá hafa allar helstu upplýsingar verið skráðar og smella má á Búa til nýjan aðgang.

 

Notandanafn 
Kennitala starfsmanns 
Telephone 
Simanümer 
Address 
Netfang 
Netfang starfsmanns 
Lykilord 
Stada 
O Blocked 
@ Virkt 
D Notify user of new account 
Full name 
Fullt nafn starfsmanns 
Mobile 
Simanümer 
City 
- Engin - 
Stadfesta lykilord 
Roles 
authenticated user 
D accounting 
meal subscriber 
D depofficier 
D executive 
Competency 
- Engin - 
Social id 
Kennitala 
foodtechs 
procurement 
suppliers 
sale 
admins 
customers 
mealplanner 
enhanced 
project manager 
requesters 
Department 
Skrifstofa 
Skrifstofa 
st 
arfsfölk 
Starfsfölk 
. sköla 
sköla 
D timian support 
D receiver 
Show row weights 
Language settings 
Language 
O English 
@ Icelandic (islenska) 
Responsible for 
darn (ef vid) 
+ Bæta vid 
Meal group for user. 
Fullordnir (8-10. bekkur + starfsfålk) 
This user should receive invoices for his subscribed meals. 
This user should receive invoices for meals that users he is reposible for are subscribed to. 
Büa til nyjan adgang