Hvað er SpendSenze?

SpendSenze er sjálfvirk innkaupagreining sem aðstoðar fyrirtæki við að skilja öll innkaup sín, og um leið að koma auga á tækifæri til sparnaðar í rekstri.

Með því að skanna og kafa ítarlega ofan í alla rafræna reikninga sem berast getur SpendSenze greint veikleika og sóun í rauntíma, og þar með er hægt að sjá það svart á hvítu hvar hægt er að gera betur.

Bætt ákvarðanataka með sjálfvirkri innkaupagreiningu gerir notendum kleift að sækja nákvæm gögn til greiningar og fá innsýn sem stuðlar að góðri ákvarðanatöku. Þannig er einfaldara að sjá sparnaðartækifæri, semja um betri kjör við birgja og uppfylla hlítingu á innri verklagsreglum og ytri viðmiðunum, til dæmis þegar kemur að umhverfismálum.​

Hér má skoða heimasíðu SpendSenze.