Hvað eru viðskiptalausnir?

Hagkvæmur rekstur og samkeppnishæfni verða ekki til af sjálfu sér. Réttu viðskiptalausnirnar geta lyft þínu fyrirtæki upp á nýtt plan. Origo býður úthugsað úrval öflugra lausna til að mæta þörfum fyrirtækja af öllum gerðum.

Okkar helstu viðskiptalausnir eru eftirfarandi:

  • Business Central
  • Rafrænir reikningar Unimaze
  • SAP viðskiptalausnir
  • HubSpot CRM
  • Vigor orku- og viðskiptalausn
  • Viðskiptagreind

Ásamt fjölmörgum gæða- og innkaupalausnum og mannauðs- og launalausnum.