Hvað er Straumurinn X-Road?

Straumurinn er Íslenska útgáfan og uppsetning á tækninni X-Road sem gerir upplýsingakerfum kleift að skiptast á gögnum á öruggan og traustan hátt. Origo hefur komið að uppsetningu á X-Road þjónum hjá fjölmörgum stofnunum í samstarfi við Stafrænt Ísland.

 

Hér geturðu lesið allt um Strauminn:

https://www.origo.is/lausnir/straumurinn-x-road