Hvað er Saga - Rafræn sjúkraskrá?

Saga er sjúkraskrárkerfi sem heldur utan um rafræna sjúkraskrá á Íslandi. Saga er eitt útbreiddasta sjúkraskrárkerfið á landinu og er notað á öllum helstu heilbrigðisstofnunum og heilsugæslum landsins, fjölda einkarekinna stöðva og á hjúkrunarheimilum.

 

Kynntu þér Sögu betur hér:

https://www.origo.is/lausnir/heilbrigdislausnir/saga

 

Askja er úrvinnslutól sem vinnur með gögn úr Sögu. Bæði er boðið upp á skýrslur og aðgang í Excel með notkun svokallaðra gagnateninga eða kubba sem hægt er að snúa á ýmsa vegu.

 

Fáðu meiri upplýsingar um Öskju hér:

https://www.origo.is/lausnir/heilbrigdislausnir/askja