Hvað er Medicor lyfjaafgreiðslukerfi?

Medicor er alhliða lyfjaafgreiðslukerfi fyrir apótek. Auk hefðbundinnar lyfjaafgreiðslu tekur Medicor á móti rafrænum lyfseðlum og sendir upplýsingar um afgreidda lyfseðla til Tryggingastofnunar.

 

Meiri upplýsingar um Medicor finnur þú hér:

https://www.origo.is/lausnir/heilbrigdislausnir/medicor