Hvað er Smásaga?

Með notkun á Smásögu geta starfsmenn heimahjúkrunar skráð upplýsingar um skjólstæðinga sína í rauntíma í gegnum snjallsíma, og þaðan sendast allar upplýsingar beint í Sögu, sjúkraskrá einstaklings.

 

Lestu meira um appið Smásögu hér:

https://www.origo.is/lausnir/heilbrigdislausnir/smasaga