Defender vírusvörnin er innbyggð í Windows 10. Þegar þú ræsir tölvuna þá leitar Defender að spilliforritum. Þetta er rauntímavörn sem skannar allt sem þú setur inn á tölvuna þína.
Windows Update sækir sjálfkrafa uppfærslur fyrir Defender til að vernda tölvuna þín.
Windows Defender slekkur sjálfkrafa á sér ef þú setur upp annað vírusvarnarforrit. Ef þú vilt slökkva tímabundið á vörninni, þá velur þú hnappinn „Opna“ og svo „Stillingar > Öryggi og uppfærslur > Windows Defender.
Hægt er að sjá nánari upplýsingar um Defender vírusvörnina á vef Microsoft.