Er tölvan mín í ábyrgð?

Ábyrgð tekur á bilun í búnaði sem má rekja til verksmiðjugalla.
Engin ábyrgð er á hugbúnaði vélar og eru gögn alfarið á ábyrgð notanda.

Ef vél lendir í tjóni er það aldrei innan ábyrgðar.

Ábyrgðartímabil hefst á þeim degi sem vélin er keypt og er dagsetning á sölunótu sú sem gildir.