1. Spurt og svarað
  2. Timian
  3. Timian mataráskrift - leiðbeiningar fyrir foreldra

Er hægt að skoða skráningaryfirlit?

Foreldrar og forráðamenn geta séð yfirlit yfir skráningar á fyrri tímabilum í Timian

Foreldrar barna í Timian matarskráningu geta nú skoðað yfirlit yfir fyrri skráningar og kostnað þeirra.

Eftir að búið er að skrá sig inn í Timian má finna hnapp sem býður notendum upp á að skoða skráningarsögu, eða Mínar skráningar.

Þar þarf að velja nemanda, ef fleiri en einn eru í boði, og síðan þarf að velja skráningartímabilið sem skoða á. Skráningartímabilin eru ákveðin fyrirfram af stjórnendum skólans, og eru yfirleitt nokkrir mánuðir hvert.

Þegar búið er að stilla þessar forsendur þá sýnir kerfið hversu mörg skipti valinn nemandi var skráður í mat á tímabilinu, og hver samsvarandi greiðsluupphæð var.

 

9:30 
< Til baka 
" titman 
Nafn nemanda 
Timabil 
23/08/2023 - 23/10/2023 
Fjöldi daga i mat å timabilinu 
18 
Upphæö 8.734 kr.