Ef þú getur ekki kveikt á tæki með fjarstýringunni Solo 10/15 getur verið að AUX, TV eða annar "input" hnappur á fjarstýringunni hafi dottið í "Learning Mode".
Til að taka fjarstýringu úr "Learning Mode" er nóg að ýta á EXIT hnappinn á fjarstýringunni.