Bjóðið þið upp á lánsbúnað á meðan viðgerð stendur?

Við erum með lánssíma fyrir þá sem koma með síma í viðgerð og hægt er að leigja fartölvu á meðan tölva er í viðgerð. Sjá verðskrá

Við bjóðum ekki upp á annan lánsbúnað á meðan tæki eru í viðgerð.