Að útbúa beiðnalista í Timian

Aðgangsstýring á vöruúrvali í beiðnahluta Timian

Það getur verið hentugt að stýra því hvers konar vörur notendur geta lagt inn beiðni fyrir. Til dæmis getur verið þörf á því að starfsfólk eldhúss hafi einungis aðgang að mat- og ræstivörum á meðan starfsfólk hjúkrunardeilda hafi einungis aðgang að hjúkrunarvörum.

Þetta er hægt að leysa með svokölluðum beiðnalistum, og hægt er að fara tvær leiðir til þess að stofna slíka lista.

Timian notandi með aðgang að innkaupahluta kerfisins getur stofnað lista með því að:

  • Fara inn í vöruspjald samheitavöru sem skal vera á listanum
    • Þetta er gert undir Innkaup - Vörur
  • Skrifa nafn listans í Önnur flokkun
    • Nafn beiðnalistans er gjarnan lýsandi heiti eins og t.d. matvörur, hjúkrunarvörur,...
  • Vista vöruspjaldið neðst á skjánum
  • Við það stofnast beiðnalistinn og varan fer sömuleiðis á listann

Sama ferli er svo endurtekið fyrir allar þær vörur sem eiga að vera á listanum, þ.e. farið er inn í vöruspjaldið, nafnið a beiðnalistanum skrifað undir Önnur flokkun og spjaldið vistað. Athugið að hver vara getur verið á mörgum listum í einu.

Auk þess geta Timian notendur með admin hlutverk farið aðra leið til þess að stofna beiðnalista, en þessi leið getur veitt betri yfirsýn yfir þá lista sem þegar eru til í kerfinu.

Undir Stillingar -> Aðrir kerfisþættir -> Taxonomies -> Alt commodity classification -> List terms -> Add Term er hægt að skoða nöfn þeirra lista sem til eru, og hægt er að breyta heiti listanna og skoða innihald þeirra.

alt commodity classification 
List Breyta Manage fields Manage display 
O You can reorganize the terms in Alt commodity classification using their drag-and-drop handles, 
Add term

Lokaskrefið er að úthluta notendum beiðnalista, þ.e. að skilgreina hvaða vörur ákveðinn notandi hefur aðgang að.

Fletta þarf notanda upp undir Stillingar -> Notendur, og velja Breyta.

Neðarlega á notendaspjaldinu er hnappurinn Filter á vörur, en þar er hægt að aðgangsstýra beiðnum og innkaupum. Í reitinn Önnur flokkun er hægt að leita að nafninu á beiðnalistanum sem velja á, og þannig er hægt að aðgangsstýra því hvaða vörum viðkomandi notandi getur lagt inn beiðni fyrir.

Filter d vörur 
Önnur flokkun (notad i beidnum og vidburÖum) 
hjukrunarvörur 
Filter on UNSPSC code 
+ Bæta vid 
Filter birgja 
MS 
A. Karlsson 
D Arna 
Bananar 
Blåmar 
Ceres 
Demeter 
Dreifing 
Esja Gæda 
Fiskbüd sudurl 
D Å. Sigurdsson 
D Åsbjorn 
Bergplast 
Broddur 
Danco 
Distica 
Eirberg 
Fagfisk 
Fiskverslun Hve 
D Akstursgjald 
Bakoisberg 
Björnsbakari 
BUR 
Danöl 
Donna 
Emmessis 
Fastus 
Cl EVE 
Galito 
Grund 
Hafiö 
Hvammur 
D ISAM 
KaupSkagf 
Kjarnavörur 
Kokugerö HP 
Logaland 
D Garri 
D Gædabakstur 
D Haugen -GruppenD 
D Icepharma 
D isfugl 
D Kemi 
D Lax Seafood 
Cl Lystadün 
Grimur 
Cl HS Fides 
Hollt og gott 
Innnes 
Kaaber OJ 
Kjarnafædi 
Kjötbankinn 
Lindsay 
M. Nåttüra 
Madsa 
Mathofiö 
Mjoll Frigg 
Mülakaffi 
Nesbüegg 
North Atlantic 
NVja kökuhüsid 
Parlogis 
Plastprent 
Mata 
Matvex 
Möörudalur 
Mülalundur 
D NOI 
Noröanfiskur 
Oddl 
Pasta 
Progastro 
Matfugl 
Merlo 
Myllan 
D NORA fisk 
Norölenska 
ölgerdin 
Penninn 
Prufubirgi