Af hverju Konakart netverslun?

Skoðaðu netverslunarlausnina Konakart og fáðu ráðgjöf í tengslum við innleiðingu. Konakart er gríðalega öflug og sveigjanleg netverslunarlausn með allri þeirri virkni sem nútíma netverslun þurfa að hafa í dag. Upplýsingar um vörur er hægt að setja inn handvirkt eða sækja sjálfkrafa í viðskiptakerfi eins og Mirosoft Dynamics NAV.

 

Lestu meira um Konakart hér:

https://www.origo.is/lausnir/netverslun