Trackpoint músin (pinnamúsin á miðju lyklaborðinu) þarf að núllstilla sig reglulega og gerir það sjálf með því að færa bendilinn til um nokkra sentimetra.
Ef bendillinn færist hins vegar stjórnlaust langa leið þá er líklegt að rauða músagúmmíið (hettan) sé orðið slitið og þá þarf að skipta um það.
Það er einfalt að skipta, bara að lyfta því upp og setja nýtt í staðinn.